Velkomin í
Blómabær er skemmtileg og lífleg blómaverslun sem útvegar þér yndislegar pottaplöntur og fersk afskorin blóm í áskrift—svo þú getir alltaf fyllt heimilið af grænu, litadýrð og undursamlegum ilmi. Í hvert skipti sem sendingin birtist á þröskuldinum mætti næstum halda að vorið sjálft sé komið í heimsókn! Engin leið er að láta ekki smitast af gleðinni þegar ilmandi blóm og glaðlegar plöntur hressa upp á daginn. Breyttu heimilinu þínu í sannkallan skrúðgarð eins og ef þú byggir í Blómabæ.
Við forðumst plast. Allar pottaplönturnar okkar koma í keramik potti
Með stöðugari tekjum með áskriftarmódeli getum við boðið betri verð en aðrir
Búinn að vera lengur en í ár í áskrift? Skiptu út plöntum þegar þú vilt.
Allar pottaplönturnar okkar eru í ábyrgð gegn skjúkdómum
Viltu byrja að bæta á þig blómum? Skráðu þig í áskrift hjá Blómabæ og leyfðu okkur að koma með fegurð gróðurguðanna beint í fangið á þér! Ekki hika—taktu stökkið og uppgötvaðu óendanlegan kraft blómanna til að gleðja, hressa og gera lífið litríkt!